Engjavegur 34, 800 Selfoss
65.000.000 Kr.
Einbýli/ Einbýlishús á einni hæð
4 herb.
148 m2
65.000.000
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
2
Inngangur
Sér
Byggingaár
1962
Brunabótamat
59.650.000
Fasteignamat
41.650.000

Hafsteinn Þorvaldsson fasteignasali og HÚS Fasteignasala kynna í einkasölu:  Gott, steinsteypt 120,5 fm einbýlishús og sambyggður 28,4 fm bílskúr, samtals 148,9 fm.   Að framanverðu eru tvö bílastæði en sunnanmegin eru skjólsæll garður og timbur sólpallur með skjólgirðingu.  Húsið er byggt árið 1962, endunýjað járn á þaki og einnig hafa ofnar, ofnalagnir og lagnagrind verið endurnýjuð.

Nánari lýsing.
Flísalögð forstofa. Þrjú svefnherbergi eru í húsinu öll með fataskápum.  Áður voru fjögur svefnherbergi en tvö þeirra hafa verið sameinuð í eitt.  Á svefnherbergjagangi er skápur. Eldhús með góðri innréttingu og borðkrók. Inn af eldhúsi er flísalagt þvottahús, búr, salernisaðstaða og innangengt í bílskúr.  Borðstofa og stofa í opnu rými og er fljótandi parket á gólfum. Steypt stétt er við aðalinngang fyrir framan húsið. Baðherbergi með hvítri innréttingu, sturtuklefa, handklæðaofni og wc.   Bílskúr með innkeyrsluhurð og hurð út í garð.   

Góð eign á góðum stað.  Sömu eigendur frá upphafi.

Nánari upplýsingar veitir Hafsteinn Þorvaldsson, viðskiptafræðingur og löggiltur fasteigna,- og skipasali s. 891-8891, [email protected]  
                                         
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati.   (0,4% fyrstu kaup, 1,6% lögaðilar)
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar, almennt 0.5 - 1.5 % af höfuðstól skuldabréfs, Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu samkvæmt kauptilboði.
 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.