Norðurgata 20, 801 Selfoss
11.500.000 Kr.
Lóð/ Byggingarlóð
0 herb.
0 m2
11.500.000
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
0
Brunabótamat
0
Fasteignamat
8.660.000

HÚS fasteignasala og Snorri Sigurfinnsson löggiltur fasteignasali kynna í einkasölu: Norðurgata 20. Búgarðalóð - 11.071 fm. eignarlóð í Tjarnabyggð í Sveitarfélaginu Árborg, milli Selfoss og Eyrarbakka.

Heitt og kalt vatn og rafmagn í vegi á lóðarmörkum. Lóðin er í um 45 mínútna akstri frá Reykjavík og í um 4 km fjarlægð frá Selfossi.  Tjarnarbyggð er skemmtilegur kostur fyrir fólk sem vill búa í sveitinni og nýta sér alla þjónustu eins og þéttbýlið hefur upp á að bjóða. Sveitarfélagið Árborg og viðkomandi veitur munu sjá um allan rekstur svæðisins eins og snjómokstur, sorphirðu, skólaakstur, tæmingu rotþróa, heitt og kalt vatn. 

Nánar um Tjarnabyggð:
Heimilt er að byggja allt að 1500 fm húsnæði á jörðinni og þar af íbúðarhúsnæði allt að 1000 fm. Samtals byggingarmagn útihúsa og íbúðarhúss skal þó ekki vera stærra en 1500 fm samtals.
Svæðið er skipt upp í klasa og eru 5-6 lóðir í hverjum klasa. Á milli klasa eru reið- og göngustígar.
Á svæðinu er heimiluð ýmis atvinnustarfsemi tengd landbúnaði í samræmi við aðalskipulag Árborgar. 

Norðurgata 20 er girt með lóð nr 18 sem er í eigu sama aðila. Hægt er að kaupa báðar lóðir saman. 

Nánari upplýsingar veitir Snorri Sigurfinnsson löggiltur fasteignasali s 8648090 eða [email protected]

 Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati, fyrstu kaupendur 0,4%, lögaðilar 1,6%
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. kauptilboð

Skoðunarskylda:  Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill HÚS fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.