Steindór Guðmundsson löggiltur fasteignasali 862 1996 og HÚS fasteignasala kynna í einkasölu sumarhúsið Vesturbrúnir 3, Grímsnes- og Grafningshreppi. 8.500 fm eignarlóð. Húsið er 91,2 fm. Timburverönd með heitum potti. Fjögur svefnherbergi. Rafmagnshlið inn í hverfið Lóðin er kjarri vaxin. Nánari lýsing eignarinnar:Húsið er timburhús sem stendur á steyptum dregurum. Húsið er byggt árið 2004. Grunnflötur hússins er 80,2 fm auk efri hæðar 11 fm samtals 91,2 fm. Grunnflötur efri hæðar er talsvert stærri en skráð fermetrastærð en er undir súð. Stór timburverönd eru umhverfis allt húsið, grindverk er að framanverðu og skjólveggir að aftanverðu, heitur pottur með loki. Geymsla er sambyggð húsinu.
Lóðin er kjarri vaxin, 8.500 eignarlóð í skipulögðu sumarhúsahverfi. Stórt bílaplan er við húsið. Aðkoma að svæðinu er á móts við Hótel Grímsborgir og er veitingastaðurinn þar í göngufæri. Aðgengi að hverfinu er í gegnum rafmagnshlið. Á þaki er litað bárujárn. Húsið er klætt með kúptri liggjandi klæðningu. Upphitað með hitaveitu, hefðbundir miðstöðvarofnar. Upptekin panilklædd loft.
Neðri hæð hússins:Anddyri er flísalagt. Þar er góður stigi upp á efri hæð.
Baðherbergi þar er m.a. innrétting, handklæðaofn, tengi fyrir þvottavél, upphengt salerni og sturtuklefi. Veggir eru flísalagðir.
Þrjú rúmgóð svefnherbergi öll með skápum.
Eldhús og stofa er opið í eitt þar er upptekið loft. Eldhúsinnrétting er ljós viðar innrétting. Úr stofu er útgengt á verönd undir þakskyggni.
Gólf eru parketlögð nema baðherbergi þar sem er dúkur.
Efri hæð hússins:Efri hæð er öll parktlögð.
Komið er upp í hol með handriði.
Svefnherbergi.
Gestasalerni.
Nánari upplýsingar veitir Steindór Guðmundsson löggiltur fasteignasali s. 862 1996 [email protected] ,,Okkar fagmennska eru þínir hagsmunir"
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati. (0,4% fyrstu kaup, 1,6% lögaðilar)
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar, breytilegt. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. kauptilboð.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.