Lyngheiði 13, 800 Selfoss
69.900.000 Kr.
Einbýli/ Einbýlishús á tveimur hæðum
5 herb.
170 m2
69.900.000
Stofur
2
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
2
Inngangur
Sér
Byggingaár
1960
Brunabótamat
70.350.000
Fasteignamat
65.600.000

Hafsteinn Þorvaldsson fasteignasali ásamt HÚS fasteignasölu kynna í sölu:  Virkilega spennandi eldra einbýlishús við Lyngheiði 13 í hjarta Selfossbæjar.  Húsið er byggt árið 1960 og er 130,3 fm, þar við bætist sambyggður bílskúr 40,4 fm, samtals 170,6 fm.  Gróinn garður og annarsvega steypt verönd og hinsvegar timbursólpallur með skjólgirðingu.  

Nánari lýsing:  Húsið er á tveimur hæðum.  Á efri hæð hússins er lítið hol þegar komið er upp stigann sem tengir saman þrjú svefnherbergi og baðherbergi.  Hjónaherbergið er með fataskáp og þar er útgengt út á svalir.  Annað barnaherbergið er með litlu fataherbergi/geymslu inn af.
Á jarðhæðinni er lítil forstofa og inn af henni er gestasalerni.  Rúmgott og bjart eldhús með ágætri innréttingu og inn af því er þvottahús þar sem útgengt er út í garð baka til.  Inn af þvottahúsi er geymsla og inntaksrými.  Stofa og borðstofa í opnu rými.   
Ágætur 40,4 fm bílskúr. 

Spennandi einbýli á vinsælum stað á Selfossi sem býður uppá marga möguleika.  

Nánari upplýsingar veita Hafsteinn Þorvaldsson viðskiptafræðingur/löggiltur fasteigna,- og skipasali s. 891-8891, [email protected]

"Okkar fagmennska eru þínir hagsmunir"   
    

 Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati.   (0,4% fyrstu kaup, 1,6% lögaðilar)
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar, almennt 0.5 - 1.5 % af höfuðstól skuldabréfs, Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. Kauptilboð

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.