Breiðamýri 3, 800 Selfoss
22.500.000 Kr.
Atvinnuhús/ Lager - Iðnaðarhúsnæði
0 herb.
68 m2
22.500.000
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
2023
Brunabótamat
23.400.000
Fasteignamat
17.350.000

Loftur Erlingsson löggiltur fasteignasali s.896 9565 og Hús fasteignasala kynna:
Breiðamýri 3, Selfossi, 68,5fm iðnaðarbil í nýlegu atvinnuhúsnæði.
Bilið hefur verið í útleigu í nokkra mánuði og nær uppsagnarfrestur leigjanda út október 2024.
Búið er að koma upp rúmlega 20fm geymslulofti og tengja klósett og vask en eftir að klára að hólfa það af. 

Stærð gólfflatar bilsins er u.þ.b. 5m x 12,4m, lofthæð inni u.þ.b. 3,9m - 4,8m.  Stærð innkeyrsludyra 3x3,5m.
Gólfplata er steinsteypt og vélslípuð, burðarvirki límtré, klæðning þaks og veggja úti og inni samlokueiningar með PIR einangun. Innkeyrsludyr eru á hverju bili, 3m breiðar og 3,5m á hæð og göngudyr við hlið þeirra úr PVC efni eins og gluggarnir á bakhlið sem eru með tvöföldu einangrunargleri og björgunaropi. 
Bilið er hitað upp með hitablásara og LED lýsing í lofti og yfir útidyrum, og gert er ráð fyrir tengibúnaði vegna hleðslu rafbíla í töflu og þriggja fasa rafmagn.  Einnig lagnir til staðar fyrir skolvask og klósett.  Lóð malbikuð framan við húsið og eitt bílastæði framan við á um 30fm sérnotafleti. Mulningur í lóð baka til og kvöð um aðgengi að inntaksrýmum.
Á bilinu hvílir u.þ.b. kr. 2,6millj. virðisaukaskattskvöð sem kaupandi yfirtekur.

Loftur Erlingsson löggiltur fasteignasali veitir allar nánari upplýsingar í síma 896 9565 eða í tölvupósti  [email protected]  
 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna:
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati, (0,4% fyrstu kaup)  lögaðilar 1,6%
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2.700.- af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. kauptilboð.

Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill HÚS fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.