Eyravegur 26, 800 Selfoss
25.900.000 Kr.
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með sérinngangi
1 herb.
34 m2
25.900.000
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
2004
Brunabótamat
17.100.000
Fasteignamat
23.300.000

Hafsteinn Þorvaldsson löggiltur fasteigna- og skipasali ásamt HÚS fasteignasölu kynna í einkasölu fína stúdíoíbúð miðsvæðis á Selfossi.  Húsið var byggt árið 2004 en nýlega voru byggðar við húsið geymslur sem og lyftuhús. Íbúðin er 32,5 fm að stærð og þar við bætist 2 fm geymsla, samtals 34,5 fm. Íbúðin er á jarðhæð og snýr inn í garðinn. 
Frábær fyrstu kaup!  


Nánari lýsing:
Í opnu rými eldhús, stofa og svefnrými.  Forstofa með góðum fataskáp.  Flísalagt baðherbergi með innréttingu, sturtu og wc. Á gólfum eru ljósgráar flísar. Á jarðhæð er sameign ásamt þvottahúsi.

Húsið er steinsteypt, múrað að utan með múrkerfi sem er orðið illa farið. Malbikað bílaplan er fyrir framan húsið og einnig að baka til.
 
Góð íbúð miðsvæðis á Selfossi!  Frábær fyrstu kaup !  Hluti af innbúi getur fylgt með samkvæmt samkomulagi.

Hafsteinn Þorvaldsson löggiltur fasteignasali s. 891-8891 eða [email protected] 
Hringið og bókið skoðun.


 Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati, fyrstu kaupendur 0,4%, lögaðilar 1,6%
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. kauptilboð

Skoðunarskylda:  Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill fasteignasalan því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.