Álalækur 8, 800 Selfoss
50.900.000 Kr.
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með sérinngangi
3 herb.
75 m2
50.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
2019
Brunabótamat
39.500.000
Fasteignamat
47.500.000

Hafsteinn Þorvaldsson löggiltur fasteignasali ásamt HÚS fasteignasölu kynna í einkasölu 75,6 fm nýlega íbúð á jarðhæð í fjórbýlishúsi við Álalæk 8 á Selfossi.  Húsið er byggt úr timbri árið 2019, klætt með járnklæðningu. Bílaplan er malbikað, hellulagt við inngang/stiga og hellulögð verönd. Íbúð 101 suðaustan megin í húsinu. Sér inngangur.     

 ******* Afhending við kaupsamning ******   Bókið skoðun, sýni samdægurs  *********

Nánari lýsing: Flísalögð forstofa og inn af henni er hol með góðum fataskáp. Björt stofa-, borðstofa og eldhús í opnu rými þar sem útgengt er á hellulagða verönd. Uppþvottavél er innbyggð í eldhúsinnréttingu og ísskápur fylgir með. Snyrtilegt baðherbergi með innréttingu, sturtuklefa, upphengdu wc, speglaskápur með lýsingu og innrétting með aðstöðu fyrir þvottavél/þurrkara. Rúmgott svefnherbergi með stórum fataskáp og annað barnaherbergi líka með skáp. Á gólfum er snyrtilegt vínilparket en á votrýmum eru ljósgráar flísar. Svæðaskiptur gólfhiti með stýringum á veggjum fyrir hvert rými. 

Virkilega snyrtileg og björt íbúð í nýlegu fjórbýli.  

Nánari upplýsingar veitir Hafsteinn Þorvaldsson viðskiptafræðingur/löggiltur fasteigna,- og skipasali s. 891-8891, [email protected]

Okkar fagmennska eru þínir hagsmunir     
  
                                                                                                                
 Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati.   (0,4% fyrstu kaup, 1,6% lögaðilar)
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar, almennt 0.5 - 1.5 % af höfuðstól skuldabréfs, Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. Kauptilboð

Skoðunarskylda:  Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill fasteignasalan því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.