Hús fasteignasala og Snorri Sigurfinnsson löggiltur fasteignasali kynna í einkasölu. Austurhólar 10. Nýleg þriggja herbergja endaíbúð á jarðhæð með sérinngangi. 83,2 fm.
Viðhaldslétt og vinsælt hús, traustur byggingaraðili. Íbúðin er laus til afhendingar við kaupsamning.
Nánari lýsing. Opin flísalögð
forstofa með fataskáp.
Gangur.
Eldhús og
stofa í opnu og björtu rými. Hvít innrétting með dökkum efri skápum. Hurð úr stofu á
sérverönd.Tvö
svefnherbergi með fataskápum. Harðparket á gólfi. Flísalagt
baðherbergi með innréttingu og opinni sturtu. Flísalagt
þvottahús/geymsla.Hjóla og vagnageymsla í sameign.
Nánari upplýsingar veitir Snorri Sigurfinnsson, löggiltur fasteignasali s. 8648090 eða [email protected]
Bókið skoðun.Skoðunarskylda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill HÚS fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.